Athugasemdir / mótmæli við frummatsskýrslu Fiskeldi Austfjarða vegna 10.000 tonna framleiðslu á laxi í Seyðisfirði
Almenn athugasemd við tillögu MAST
Við hvetjum alla landsmenn að senda inn athugasemd við tillögu MAST. Hér er almenn athugasemd sem fer yfir helstu ágalla í grófum dráttum.
Það má endilega aðlaga hana og breyta eftir áherslum hvers og eins en einnig er hægt að senda hana inn óbreytta.
Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun á mast@mast.is merktar 18081324. Frestur er til 20.janúar 2025