Samstöðufundir VÁ
2024
Seyðfirðingar draga línu í sjóinn
12.október frumsýndu Seyðfirðingar baráttumyndbandið “við drögum línu í sjóinn” á samstöðufundi í félagsheimilinu Herðubreið . Degi síðar sprakk ríkisstjórn Íslands.
Þetta myndband er unnið í aðdraganda kosninga til alþingis sem fram fara 30.nóvember 2024. Saga baráttunar og línan í sjóinn dreginn á fjölmennum samstöðufundi.
2023
Seyðfirðingar segja NEI við sjókvíaeldi - samstöðufundur 13.júlí 2023
75% Seyðfirðinga eru andvíg fyrirhuguðu sjókvíaeldi í firðinum samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var snemma árs 2023 fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Leyfisumsókn ICE FISH FARM er í vinnslu hjá stofnunum ríkisins. Seyðfirðingar krefjast þess að á þá verði hlustað.
13. júlí 2023 á Seyðisfirði
2022
Frá kynningu svæðisráðs af tillögu um haf og strandsvæðiskipulag fyrir Austfirði
28. júní 2022 á Seyðisfirði
2021
Fundur um áformað 10 þús tonna sjókvíaeldi á Seyðisfirði
10. mars 2021