Dragið línuna með okkur – verndum Seyðisfjörð
Baráttan fyrir vernd Seyðisfjarðar er barátta gegn eyðileggingu náttúru og lífríkis
Tenging okkar við náttúruna skilgreinir ekki aðeins sögu okkar, heldur mótar hún líka framtíðina. Seyðisfjörður er ríkur af menningararfi, stórbrotinni náttúru og samfélagi sem lifir í töfrum fjarðarins á hverjum degi. Nú rísum við upp til að draga línu gegn hroka sjókvíaeldis.
Ef leyfi fyrir opnu fiskeldi er veitt í fallega firðinum okkar, mun hið óspillta land og arfur okkar skemmast til eilífðar.
Baráttan fyrir verndun Seyðisfjarðar er hluti af baráttunni fyrir því að vernda ósnortna náttúru um allan heim.
Our relationship with nature not only defines our history, it shapes our future, too. The fjords of Seyðisfjörður are ripe with cultural heritage, stunning natural spaces, and a community who live its awe every day. Now, the locals are rising up to draw a line on the brash audacity of these open-net fisheries.
Beneath the surface of Iceland’s fjords, an industrial fish farming method threatens to destroy Seyðisfjörðu . A private company has acquired the right to install open-net farms in Iceland’s East fjords. If the permit is granted, the pristine land and deep Icelandic heritage of this community will be damaged beyond repair.
The fight for protecting Seyðisfjörður is part of the fight to protect unspoiled nature across our planet.
Styðjið barráttuna með að kaupa veggspjöld
Allur ágóði af sölu rennur til VÁ og kemur útprentað heim að dyrum.
Til að kaupa plakat, sendið póst á va.felag@gmail.com
Hermen Grasman, 2024. 50x70cm.
(Nr 1, IS útgáfa)
10.000 kr
Hermen Grasman, 2024. 50x70cm.
(Nr 1, EN útgáfa)
10.000 kr
Hermen Grasman, 2024. 50x70cm.
(Nr 2, EN útgáfa)
10.000 kr
Hermen Grasman, 2024. 50x70cm.
(Nr 2, EN útgáfa)
10.000 kr
Rán Flygenring, 2024. 30x30cm.
Teikning
5.000 kr
Irene Pruna Sole, 2024. 30x40cm.
Útgáfa 1
6.000 kr
Irene Pruna Sole, 2024. 30x40cm.
Útgáfa 2
6.000 kr
Peel, 2023.
50x70cm: 10.000 kr
30x40cm: 6.000 kr
Frelsum Seyðisfjörð frá fiskeldi í opnum sjókvíum!
Með samtakamætti getum við haft áhrif
Ef þú vilt leggja okkur lið:
Þá er hægt að leggja beint inn á eftirfarandi reikninga:
Ísland
Banki 0133 26 001921
Kennitala 610121 1600
International
IBAN IS26 0133 2600 1921 6101 2116 00
SWIFT (BIC) NBIIISRE